Followers

Saturday, November 5, 2011

Veit ekki hve lengi.

Margt bùid ad gerast i thessum manudi. Fòr à afs ùtileigu hitti thar stelpu sem b'yr ì sama bae og èg àtti heima  àdur fyrr ì ameriku, hùn gèkk ì sama leikskòla og hùn er einnig vinkona vinar mins(Gud minn gòdur!!!). Einu sinni fékk èg mèr ommelettu med thremur eggjum og oll eggin voru med tvaer raudur. Mér langadi einu sinni ì eins lìtra kòkomjòlk bara til ad pròfa, fòr heim thà var bròdir minn bùnn ad kaupa eins lìtra kòkomjòlk og seinna kom mamma med eins lìtra kòkomjòlk!!! Thetta eru mestu tilviljanirnar sem èg hef lent ì.
      Fékk einn gòdan vedurdag raclette, mig minnir ad vedrid hafi ekki verid svo gott. Raclette er màltìd thar sem thù bordar bràdinn ost med kartoflum og margar gerdir af svinakjoti.



Èg var ad klàra 10 daga frìi, fòr ì viku ferdalag til Sudur-Frakklands. Gisti ì bae sem heitir Grimaud sem er 7 min frà Saint-Tropez. Fòr à strondina nokkru sinnum og thad var ì lok Oktòmber. Sà 200 000 fermetra lòd labbadi med fram flottustu hùsum sem èg hef sèd og oll hùsin voru òmerkt engin nofn. Vid àttudum okkur eftir à ad thad er òheimilt ad fara thennan veg. Swissmokka er vìst ìslenskt fyrirbaeri.

Fòr eina helgi til vinar mìns, hann à heima ì sveitinni, hann à asna thad var svalt en madur à ad làta asnann vita ad madur sè sterkari annars er hann vara leidinlegur. Er ad paela ì thvì ad kaupa thurrbùning og reyna ad renna med oldunum thad er rugl gaman àn bretti. 
      
    Èg gleymdi ad senda bloggid inn thannig thetta er nyr kafli. Bròdir minn frà Canada kom heim er ad kynnast honum. Fòr thessa helgi til Chamonix, thadan sà èg Mount-Blanc!!!!! (Halleluja), fòr ì fallega fjallgongu sà thetta.

                                                

Sunday, October 2, 2011

Vika fjogur

Jaejae, frà med deginum ì dag er èg bùinn ad vera hèrna ì mànud. Get tjàd mig àgaetlega vid fjoskylduna, og betur og betur vid vinina. Frakkarnir eru mjog finndnir, skòlinn fìnn fòr ì sogu prof og eftir pròfid sagdi kennarinn vid mig "èg aetla ekki ad gefa thessu einkunn" og èg er honum thakklàtur fyrir thad, thetta var gràtlegt èg skrifadi 6 lìnur, beid sìdan ì klukku tìma. Èg fòr ì fjallgongu um helgina svaf ì skàla og alles. Thad var erfitt og fallegt fòr ì 3300 m haed tòk margar myndir, sà Mont Blanc ì fjarska. Um kvoldid voru enginn sk`y og eingin ljòsmengun og sjornurnar voru meistaralegar. Èg keypti mèr svona blek penna med flotum enda er bùinn ad aefa mig smà. Er byrjadur ad aefa handbolta thad er gaman, erfidar aefingar thvì salurinn er sjòdandi, thjàlvarinn minn kallar mig Elgush en thad er fìnt èg bara àtta mig aldrei à thvì thegar hann kallar à mig, annars er erfitt fyrir alla ad segja nafnid mitt. Thad er mjog lètt ad segja òvart blòtsyrdi à fronsku er bùinn ad lenda ì nokkrum thannig. Var à veitningarstad og aetladi ad fà mèr ondina thà sagdi "èg atla ad fà mèr ******". Èg fòr ì hjòlaferd einnig skelli nokkrum myndum.










Saturday, September 17, 2011

Vika Tvo




Sael veridi. Èg er bùinn ad hafa thad gott, skòladagarnir ekki eins threytandi. Èg er reyndar bùnn ad gera margar villur samkvaemt fronskum hegdunar màlum. Um daginn var èg ì lìffraedi og skildi ekki daemid og kalladi à kennarann, hann kom og hjàlpadi mèr og èg kom svona bennti à hana og sagdi jà heyrdu èg skil thig og thà var allt brjàlad eins og èg vaeri med byssu eda eitthvad. Ì gaer ì matar pàsunni eftir mat fòr èg ì einhvern mùsik sal med fèlogunum(vinur minn spilar trommur) og thad var maggnad. Thad eru margir mjog haefileikarìkir tònlistamenn ì skòlanum à medan var èg med bongo trommuna. Annars kved èg ad sinni og smelli nokkrum myndum ùr ferdalaginu.

À Ìslandi
hraedileg brù 45m yfir ànni

Friday, September 9, 2011

Vika eitt

Hae blog ja.. Fyrsta helgin med fjolskyldunni thad er fostudagur og vikan er bùin ad vera god. Borda osta meira en tvisvar à dag, Ratatouille er gott à bragdid eins og myndin i skemmtun. Eins og thid liklegast sjaid er lyklabordid ekki med islendska stafi eg get liklegast breytt thvi en nenni thvi ekki. ég for ad hjola i gaer thad var otrulegt eg tek myndavélina med naest, annars held eg ad eg se ad fara i fjallgongu eda a vindbretti i dag. That er mjog heitt a minum maelikvarda og thad er gott ad bada sig i sundlauginni. Skolinn er buinn ad vera mjog finn er buinn ad kynnast flippurum :D, en kennararnir tala hratt og veita einga miskunn, nema fronskukennarinn sem er snillingur!!!. Hann vissi hvad nafnid Asgeir thìddi, thid Islendingar sem vitid thad ekki aettu ad fara lagfara ykkar gang. Thad verda myndir naest.