Followers

Friday, September 9, 2011

Vika eitt

Hae blog ja.. Fyrsta helgin med fjolskyldunni thad er fostudagur og vikan er bùin ad vera god. Borda osta meira en tvisvar à dag, Ratatouille er gott à bragdid eins og myndin i skemmtun. Eins og thid liklegast sjaid er lyklabordid ekki med islendska stafi eg get liklegast breytt thvi en nenni thvi ekki. ég for ad hjola i gaer thad var otrulegt eg tek myndavélina med naest, annars held eg ad eg se ad fara i fjallgongu eda a vindbretti i dag. That er mjog heitt a minum maelikvarda og thad er gott ad bada sig i sundlauginni. Skolinn er buinn ad vera mjog finn er buinn ad kynnast flippurum :D, en kennararnir tala hratt og veita einga miskunn, nema fronskukennarinn sem er snillingur!!!. Hann vissi hvad nafnid Asgeir thìddi, thid Islendingar sem vitid thad ekki aettu ad fara lagfara ykkar gang. Thad verda myndir naest.

4 comments:

  1. Góðar fréttir Ásgeir minn. Það var frábært að tala við þig á skypinu áðan. Gott að þér líður vel. Þú skalt ákveða sjálfur hvort þú farir í klifur eða handboltann. Þetta er algjörlega þín ákvörðun. Svo er líka hægt að prófa bæði annað fyrir jól og hitt eftir jól. Aðalatriðið er að kynnast vinum og mingla. Getur þú sagt okkur hvað næsta stóra gatan heitir og skólinn þinn þannig að við getum fundið það á googlemap.

    ReplyDelete
  2. Sæll Ásgeir.

    Gaman að að heyra að þú ert búinn að hafa það gott. Væri mjög gaman að sjá myndir til að sjá undirheima Frakklands.


    Kv, Hrafnkell M. Gunnarsson

    ReplyDelete
  3. Inga og Gunnar skrifar :

    Hæ Ásgeir! Gott að heyra frá þér. Fylgjumst með þér, bestu kveðjur úr Galtalind.

    ReplyDelete
  4. C'est un bon blog! (get ekki supscripað síðuna)

    ReplyDelete